Hamskipti Unu Sighvatsdóttur

Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.

laugardagur, mars 01, 2014

Vagga mannkyns eða það sem eftir er af henni

›
Ferðamennska í Afríku er frábrugðin dæmigerðum utanlandsferðum að því leyti að hér er í raun ekki svo mikið af eiginlegum kennileitum eða „s...
1 ummæli:
föstudagur, febrúar 21, 2014

›
Að tjalda í Afríku Í samanburði við mekka bakpokaferðalangsins, Suðaustur-Asíu, þá er frekar dýrt að ferðast um Afríku. Þótt það sé kanns...
sunnudagur, febrúar 16, 2014

›
Allt önnur Afríka Austur-Afríka er allt önnur Afríka en suðurhlutinn, því hef ég fengið að kynnast undanfarið. Strax í Sambíu byrjuðu hlu...
sunnudagur, febrúar 09, 2014

›
Kaflaskil í Simbabve Simbabve er hér með komið á listann yfir Afríkulönd sem mig langar að heimsækja aftur. Ég hef því miður ekki tækifær...
miðvikudagur, febrúar 05, 2014

Flóðhestar, fílar og fátækt

›
Tjaldsvæðið á bökkum Luangwa árinnar í Sambíu er sennilega uppáhalds næturstaðurinn minn í Afríku til þessa. Við gistum þar tvær nætur og v...
sunnudagur, febrúar 02, 2014

›
Malaví Eftir 12 daga í Tanzaníu var förinni heitið yfir landamærin til Malaví þar sem ég hef verið síðustu daga. Á þessum rúmu tveimur vi...
1 ummæli:
sunnudagur, janúar 26, 2014

›
Paradísin Zanzibar Síðustu tveir dagar hafa farið í afslöppun og yndislegheit á eyjunni Zanzibar í Indlandshafi. Það var kærkomið eftir a...
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Bloggari

Myndin mín
Una
Reykjavík, Iceland
Ég verð að muna að ég heiti Una.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.