Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
miðvikudagur, október 23, 2002
Í dag er miðvikudagur, á miðvikudögum kemst ég í vont skap. Af því tilefni hef ég ákveðið að beita mér f.því að gleðja e-a manneskju sem verður á vegi mínum.
Við þetta vil ég bæta að Margrét er falleg og indæl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli