Sýnir færslur með efnisorðinu Kambódía. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Kambódía. Sýna allar færslur

mánudagur, maí 05, 2008

Kambodia

Nu er sidasta kvoldid okkar i Kambodiu og vid daudsjaum eiginlega eftir tvi ad fara hedan. Vid hofum fengid ad njota einstakrar gestrisni i tessu landi, a rett svo vikudvol var okkur til daemis bodid i tvaer afmaelisveislur. Su fyrsta var strax fyrsta kvoldid sem vid komum til Phnom Penh, 8 ara afmaeli sem haldid var a hotelinu (King Hotel). I fyrradag baud svo tuk-tuk bilstjorinn okkar, sem hefur skutlast med okkur ut um allt her i Siem Reap, okkur ad koma i 22. ara afmaeli systur sinnar. Tad var haldid i heimahusi adeins uti fyrir borginni, og okkur var frabaerlega tekid tar, satum a bambusmottum a golfinu med vinum og aettingjum, atum Khmer karry og fengum abot a bjorinn um leid og sidasti sopinn klaradist. (Reyndar keyptum vid 2 kassa af bjor fyrir veisluna svo vid vorum nu ekki algjor snikjudyr. Afmaelisbarnid fekk svo glasamottur med myndum fra Islandi ad gjof). Fjolskyldufadirinn for ekkert i felur med tad hve mikid hann vildi ad 18 ara sonur sinn kvaentist evropskri stelpu...svo hann fengi nu barnaborn med fola hud. Vid brostum nu bara kurteisislega ad tvi, en eigum allar heimbod ad fjolskyldusetrinu naest tegar vid komum til Kambodiu.
Ljuffeng afmaelismaltid a Kambodisku heimili

Annars eru heimili folks, baedi her og i Vietnam, mjog opin og otrulegustu hlutir gerdir fyrir opnum dyrum. Allur bissness er lika fjolskyldurekin svo vid hofum verid mjog mikid inni a heimilum folks. Ef madur faer ad fara a klosettid herna t.d. a veitingastodum, i lobby-inu a hotelum o.s.frv. ta er madur allt i einu kominn inn a fjolskyldusalernid, tad ser madur a tannburstaglosum, badsloppum og fleiri personulegum munum. I Beijing fengum vid ad hringja international inni i stofu hja konu, sem braut saman tvott a medan og madurinn hennar la sofandi i horninu. I Mui Ne la ungabarn sofandi i hengirumi vid hlidina a tolvunni minni a einni internetbullunni, og stelpan sem rukkadi mig um netid skipti a odru ungabarni a golfinu a medan eg bloggadi. Tetta er allt svona, mjog opid og personulegt og folk greinilega hikar ekki vid ad samnyta heimilid sem vinnustad.

Nu, tar sem ad dagurinn i dag er sa sidasti i Kambodiu i bili akvadum vid ad nyta taekifaerid til ad borda Kambodiskt gaedafaedi. Adurnefndur tuk-tuk bilstjori, sem ber nafnid Stockholm og vill bokstaflega allt fyrir okkur gera, skutladist med okkur a uppahalds gotustandinn sinn tar sem hann kenndi okkur ad borda alvoru Kambodiskt snakk; steiktar poddur. Vid fengum tarna e-s konar kakkalakka/bjollur og krybbur, steikt upp ur chilli og hvitlauk. Tetta var tvi oneitanlega bragdgott, snarl en eg gat samt ekki nema rett svo nartad i tad, tilhugsunin um skridandi poddur vard bragdskyninu yfirsterkari. Eftir tennan forrett forum vid tvi og fengum okkur almennilegan khmer-kvoldmat; svokallad Amok sem er afar ljuffengt kokoshnetu-karry.

Vid Hanna Rut ad festa kaup a nokkrum brakandi ferskum krybbum

Ja vid erum semsagt mjog heilladar af Kambodiu, hun hefur farid fram ur okkar bjortustu vonum og hvergi hefur okkur fundist vid jafn velkomnar. Vid hofdum heyrt og lesid mikid um tad fyrirfram hversu mikid areiti vaeri fra solumonnum og tuk-tuk bilstjorum i sudaustur Asiu og tvi buid okkur undir tad versta, en tad hefur alls ekki verid svo slaemt. Ad visu var stundum erfitt ad standast bornin sem flykktust ad manni vid Angkor, tau eru mjog hardsviradir solumenn og spila krutt-trompinu miskunnarlaust fram gagnvart okkur vestraenum konunum a barneignaraldri. Tegar tau reyna ad selja manni postkortapakka telja tau fjoldann af postkortum upp a 5 tungumalum, svo spyrja tau hvadan vid seum og segja samviskusamlega: "Iceland, capital Reykjavik!" sem er afrek i sjalfu ser, tvi allt fullordna folkid herna er sannfaert um ad vid seum Irskar. Eg held ad einhverjir oflugir, islenskir forverar okkar her hljoti ad hafa kennt teim tetta og vid reyndum ad taka vid kyndlinum, kenndum teim bornum sem ekki vissu ad Reykjavik vaeri hofudborgin, og hvernig tau aettu ad telja 10 postkort a islensku.
Latid ekki sakleysislegt utlidid blekkja ykkur, tessar stulkur eru kaldrifjadir solumenn sem svifast einskis til ad selja manni postkort eda vatnsflosku.

Hinsvegar gerdi eg mogulega kaup ferdarinnar adan. Eg tok med mer gleraugnarecept ad heiman, og adan kikti eg inn i optic herna i Siem Reap og keypti mer gleraugu, fin Dior umgjord og gler snidin ad mer. Tetta var tilbuid a 1 klst og kostadi mig 3.900 kr. Otrulegt. Eg vona bara ad tau reynist mer vel, en tad tarf sma prufukeyrslu a tau adur en kemur i ljost hvort eg hafi keypt kottinn i sekknum.

I fyrramalid fljugum vid til Vientiane i Laos. Vid erum ordnar taepar a tima finnst okkur, erfitt ad koma ollu tvi sem vid viljum gera inn i timarammann, og nu eru bara 4 vikur eftir. Aetlum samt ad reyna ad eiga afslappada 10 daga i Laos, tar sem okkur skilst ad tad se rolegasta landi i sudaustur Asiu. Hlakka til ad kynnast tvi.

föstudagur, maí 02, 2008

Fleiri myndir, faerri ord

Eg veit eg skrifa orugglega allt of langar bloggfaerslur, svo lesendur eru tvi eflaust fegnir ad eg sleppti tvi ad skrifa i longu mali um Cu Chi gongin i Vietnam, heimsoknir a Killing Fields i Phnom Penh og fleira, eins og eg hafdi to aetlad ad gera. Hun Anna greindi hinsvegar vel fra tvi a Asiuflakkinu, svo ahugasamir geta lesid um tad tar.
I stadinn langar mig ad setja bara inn nokkrar myndir fra atburdum sidustu daga og vikna, og draga adeins ur malaedinu svona einu sinni.
I Mui Ne forum vid i gonguferd upp fallegan laek og tessi saeti strakur gerdist sjalskipadur leidsogumadur okkar. Svo het hann lika Nam(mi, nammi namm) og heilladi okkur allar.

I Mui Ne forum vid lika ad skoda sandoldur, sem voru svona eins og visir ad eydimork. Taer voru fallegar, en eftir adeins halfan dag i stingandi sandfokinu fekk eg aukna samkennd med Arabiu-Laurensum tessa heims.

Eg fekk ad skjota af AK-47 i Vietnam. Athugulir (eins og Onni) veita tvi athygli ad magasinid vantar nedan a riffilinn. Tad skyrist af tvi ad tegar myndin var tekin var eg buin ad skjota teim 10 skotum sem eg keypti. Og hitti eitt tretigrisdyr.Vid voknudum svo klukkan 5 i morgun til ad na i Angkor Wat fyrir solaruppras, og vordum deginum i ad skoda tessar otrulega fallegu minjar fra hatindi Kambodiskrar sogu.

Brugdid a leik i Angkor Thom

Ta Prohm er faranlega toff. Eg hef aldrei sed adrar eins trjaraetur

þriðjudagur, apríl 29, 2008

Same, same, but different

Ta erum vid komnar til Kambodiu, eftir langa og sveitta siglingu eftir Mekong fljotinu. Tetta var i raun tveggja daga ferdalag, forum fra Saigon a manudag i dagsferd um Mekong Delta svaedid, matarkistu Vietnam, tar sem vid sigldum um arosa tessa langa fljots og skodudum fljotandi torp og markadi. Gistum svo i landamaerabaenum Chau Doc, tar sem rafmagnid for af hotelinu okkar a 5 minutna fresti og sigldum tadan upp Mekong i um 6 klst hingad til Phnom Penh.

A siglingu um Mekong Delta med Vietnamska strahattinn minn

Mer finnst Kambodia otrulega heillandi land, tad sem vid hofum sed af tvi a tessum fau dogum. Her var lika sannarlega vel tekid a moti okkur, tvi tar sem vid sigldum eftir Mekong saum vid mikid lif a bokkunum og tar a medal marga barnahopa ad bada sig (oftar en ekki med beljunum sinum) i anni og tau trylltust yfirleitt af gledi tegar tau sau okkur a batnum, hoppudu og veifudu og kolludu hallo. Eg skil Angelinu Jolie ad hafa akvedid ad aettleida barn fra Kambodiu, tvi almattugur minn hvad tau eru falleg.

Kambodiumenn toku vel a moti okkur a landamaerunum vid Mekong

Phnom Penh er borg mikilla andstaedna. Her eru snyrtilegar breidgotur med palmatrjam, otrulega fallegar byggingar eins og konungshollin, sem vid skodudum i gaer, og tad sem kom okkur kannski mest a ovart, supermarkadir og apotek sem eru mun vestraenni en allt sem vid hofum sed sidan i Japan. Okkur hafdi einmitt vantad ad fylla a malariulyfin okkar svo tad var agaet tilbreyting ad fa loftkaeld apotek med lyfjafraedingi sem taladi ensku, i stad hole-in-the-wall apotekanna i Vietnam tar sem folk hristi bara hofudid og hlo.
Konungshollin i Phnom Penh

A hinn boginn eru litlu goturnar herna otrulega skitugar, og tegar myrkrar hlaupa kakkalakkar og rottur ut ur ruslahaugum a hverju gotuhorni. (Vid attum einmitt mjog dramatiskt moment i fyrrakvold tegar rotta hljop beint i veg fyrir Honnu Rut a leid heim a hotel). Her hlaupa lika nakin born um goturnar, og betlara kippa i ermarnar a manni a veitingahusum, margir otrulega baekladir eda utlimalausir eftir jardsprengjur.

Ad sitja a pallinum hja tuk-tuk bilstjorum er mjog skemmtileg leid til ad ferdast um tessa borg og fylgjast med lifinu a gotunum, tvi olikt Islandi ta idar allt af lifi a hverju gotuhorni i Asiu. Tad er erfitt ad imynda ser ad fyrir ekki lengra en 30 arum sidan hafi Phnom Penh verid draugaborg eftir ad Raudu Khmerarnir hroktu ibua hennar ut i sveitirnar i vinnubudir, tar sem fjordungur tjodarinnar var sidan drepinn. Erfitt ad hugsa ser ad allir Kambodiumenn yfir tritugu sem vid eigum samskipti vid her eiga minningar af tjodarmordi og hardraedisstjorn.

Líflegt á götum Phnom Penh

Titil faerslunnar er annars algjor lykilfrasi sidan i Vietnam, og virdist vera vid lydi her i Kambodiu lika. Tegar solumenn reyna ad hossla okkur uti a gotu nota teir gjarnan tennan frasa til ad sannfaera okkur um ad hvad sem teir hafa ad selja se einmitt tad sem vid viljum og turfum mest a ad halda, hvort sem tad er hotelgisting, fot eda hvad annad. "Same, same!"

Annars er verid ad loka internetinu a mig herna. Adgangur hefur verid verra undanfarid en adur, sem skyrir faerri bloggfaerslur.
Meira sidar.