þriðjudagur, janúar 21, 2003

Hver skyldi trúa að framundan væri 5.bekkjarferð? Tíminn líður aldeilis og ég vart búin að jafna mig á tolleringunni um árið þegar farið er að grilla (pulsur?) í stúdentinn. Var núna að koma af kynningarfundi þeirra staða sem eru í boði; Costa Del Sol, Portugal, Krít og Rhodos. Bæði fyrir og eftir kynninguna er ég alveg á því að Rhodos sé málið. Svo er ég að hugsa um að bjóða mig fram sem Le Pre í haust og stefni kannski á lögfræðina eftir stúdentinn. En þetta fer auðvitað allt eftir því hvort ég kemst á sjóinn sko eða ekki. Svakalega grenjaði ég yfir Laxnes maður fjúff, spurning hvort maður skelli sér bara í sund á morgun. Annars prumpa ég nú bara þegar mér sýnist, hey Law and Order í sjónvarpinu ég er farinn.

Engin ummæli: