Grundvallarreglur við keyrslu:
A. Ekki reka út úr þér tunguna eða bíta í hana
B. Ekki bora í nefið
c. Ekki pota í augun á þér
Þessu hef ég farið eftir í mörg ár og þar með sloppið við að bíta úr mér tungunga, fá fingurinn upp í heila eða plokka úr mér augað við árekstur eða ófyrirsjáanlega snarhemlun. Umferðin er enginn leikvöllur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli