Mar grætur ekki gamla góða föðurlandið, það fær að njóta sín í dag.
Mogginn hefur startað aulgýsingaherferð þar sem fallegt fólk les blaðið og nýtur augnabliksins. Það sem ergir mig er að öll sitja þau í afskaplega óþægilegum stellingum, sem koma vel út á mynd. Minnir mig á gömlu, góðu pósuna þar sem fágaðar stúlkur í síðkjólum sitja undir eplatré með bók í hönd. Ég hef reynt að lesa í þeirri stellingu, það tekur mjög á bakið, mjaðmirnar og handleggina. En er fallegt á myndrænan hátt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli