miðvikudagur, október 30, 2002

Við Margrét erum nú að leggja lokahönd á fyrirlesturinn um Hallgerði langbrók. Kristín íslenskukennari hefur lofað heilu aukastigi hverjum þeim sem tekst að vekja athygli á málfflutningnum með aukreitis fyrirhöfn. Að sjálfsögðu ætlum við Margrét að gera það á gasalega frumlegan hátt, auk powerpoint glæra.

Björn Erlingur Flóki Björnsson hefur enn einu sinni tekið að sér að nudda verstu hnútana úr öxlunum á mér. Hann er vænn.

Engin ummæli: