föstudagur, nóvember 08, 2002

Félagarnir Bubbi Morthens og Jakob Frímann Magnússon heimsóttu Menntaskólann í gær. Lofræður Bubba veittu mér mikla hugarró, því mér hefur skilist að loksins, loksins, nú fyrst árið 2002 er kominn maður sem "hugsar eins og við." Okkur er öllum borgið þökk sé Jakobi, fyrsta manninum sem hugsar eins og almúginn þökk sé guði (sem er kona) hallelújah.

Tökum við sjálfskannanir á netinu vegna þess að við viljum heyra e-ð fallegt um okkur sjálf (frá tölvu) eða bara því okkur leiðist?

Engin ummæli: