þriðjudagur, maí 27, 2003

O heilsid ollum heima romi blidum

Tad er frekar skrytin lykt a tessu netkaffishusi. Annars lyktar Paris almennt vel og loftid er fint, vedrid hlytt. Eg er nokkud stolt af okkur, vid erum afbragdsturistar og spjorum okkur vel i metroinu. Onni er staerri en vel flestar milljonirnar i tessari borg svo eg tarf litlar ahyggjur ad hafa af areiti. I gaer forum vid i glaefraferd upp Eiffelturninn, ,sem eg naut kannski ekki til fulls vegna ohoflegs nefrennslis og hosta. En heilsan er nu fin eftir langt solbad i Jardin de Luxembourg. Her er heitt. Onundur a afmaeli i dag (blom aftokkud en skilid kvedjum a siduna hans) og vid aetlum ut ad borda i latinuhverfinun (liklegast) i kvold og svo siglum vid heim a leid eftir Signu, i myrkrinu. A morgun er tad liklegast Sacre Coeur og hverfin tar i kring og svo Louvre seinni partinn. Uppi a hotelherbergi eigum vid raudvinsflosku obrukada og tvibreitt rum. Eg myndi tvi segja ad ferdin gangi vel. Vid erum a.m.k. ekki dain enn.

Engin ummæli: