Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
mánudagur, febrúar 09, 2004
Nautn Fátt jafnast á við það að afklæðast blautum og slepjulegum sokkum sem hafa valdið manni kulda, og fara svo í hlýja og þurra ullarsokka. Það er raunveruleg nautn sem gerir mann þakklátan fyrir litlu hlutina í lífinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli