Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
miðvikudagur, mars 31, 2004
Bókhlöðunördinn
Hann situr beint á móti mér núna. Hann er alveg eins og teiknimyndapersóna. Ég elska hann. Mig langar að taka hann með mér heim og gefa honum flóaða mjólk.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli