mánudagur, september 27, 2004

Ég hef oft fárast yfir því að ekki sé hægt að fara í bæinn um helgar án þess að lenda í leiðinlegu fólki sem abbast upp á mann. Héðan af ætla ég að fara varlega í síkar yfirlýsingar, því mig grunar að á laugardagsnóttina hafi ég verið ein af þessum leiðinlegu.

Engin ummæli: