föstudagur, september 24, 2004

Haust

Buxurnar mínar voru svo blautar þegar ég kom inn á bókhlöðuna í morgun að ég þurfti að fara úr þeim inni á klósetti og þurrka þær í handþurrkunni. Eftir það var mjög hlýtt og notalegt að fara í þær aftur. Mig langar bara til að liggja undir sæng og lesa skemmtilega bók og kúra og kela. Afhverju getur ekki allt lífið verið þannig?

Engin ummæli: