laugardagur, október 09, 2004

Er það ekki rétt skilið hjá mér að öllum stelpum á Íslandi þyki lagið Ást með Ragnheiði Gröndal vera æðislegt? Og jafnvel, jafnvel þónokkrum strákum?

Engin ummæli: