mánudagur, október 18, 2004

Organíseríng

Ég er að deyja úr skipulagningu í tölvunni minni. Allt er á sínum stað og svo fagurfræðilega niður raðað að ég nýt þess að fletta einhverju upp aftur og aftur og aftur...bara vegna þess að það er svo auðvelt og ánægjulegt að finna það. Möppufasisminn hefur færst sig um set inn í tölvuna mína og blómstrar þar sem aldrei fyrr.

Beygingarmynd dagsins: kvk.et.ef. af lo.nösk; naskrar

Engin ummæli: