Arbitrariness
-"Vá, þessi tré eru trélegustu tré sem ég hef augum litið. Ekki nema von að þau séu kölluð tré."
-"Já, það er ástæða fyrir því að þau heita tré."
-"En hvað með þetta þarna, hvað heitir þetta?"
-"Þetta heitir ekkert enn, en finnst þér þetta ekki geðveik steinalegt?"
-"Jú ég var einmitt að hugsa það. Aldrei séð neitt jafnsteinalegt og þetta."
-"Við skulum kalla þetta stein."
-"Það liggur í augum uppi."
Engin ummæli:
Skrifa ummæli