Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
föstudagur, desember 17, 2004
Í dag höfum við Önni leiðst gegnum lífið í 3 ár. Í tilefni dagsins keypti ég handa honum eyrnatappa til að auðvelda lesturinn.
Svo ef allt fer að óskum höldum við áfram að vera góð hvort við annað um ókomin ár, því við bætum hvort annað upp.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli