Friðsæld
Hann Atli minn eyðilagði fyrir mér lesturinn með sannkallaðri himnasendingu af tónlist. Slökun mín er svo algjör að helst langar mig að kveikja á kerti og horfa út í myrkrið það sem eftir lifir kvölds, í stað þess að læra breska menningarsögu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli