fimmtudagur, desember 09, 2004

Jólabarn

Eftir langa leit á netinu fann ég fallega jólamynd til að hafa á desktopinu á tölvunni. Nú loka ég öllum gluggum öðru hverju til að sjá myndina, set Það aldin út er sprungið á fóninn og læt jólaskapið hríslast um mig.

Beygingarmynd dagsins: Allárrisulla

Engin ummæli: