Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
mánudagur, desember 13, 2004
Hljóðfræði
Það skemmtilegasta við hljóðfræði er að hljóðritunin er dálítið eins og dulkóði. Þennan texta úr Lord of the Rings get ég t.d. lesið frekar auðveldlega, en fyrir þá sem aldrei hafa lært hljóðfræði gæti það verið aðeins strembnara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli