mánudagur, mars 28, 2005

Djöflaeyjan...

...lifir enn, vex og dafnar. Nú eru þeir komnir með lógó til dreifingar fyrir áhugasama aðilja. Kóðann að því má nálgast hér, svo þarf ekki annað en að copy/peista hann inn í bloggteimpleitið og þá birtist hann á síðunni. Endilega hjálpið strákunum að láta fiskisöguna fljúga; þeir leggja mikinn metnað í þessa síðu og hefur tekist vel til.

Beygingarmynd dagsins: Orðuðuð

Engin ummæli: