þriðjudagur, mars 01, 2005

Það er bara spennandi, gaman og ánægjulegt að uppgötva, kvöldið fyrir utanlandsferð, að vegabréfið er runnið út.

Engin ummæli: