mánudagur, mars 17, 2008

Beijing

Vid lentum i Kina i eftirmiddaginn og vorum komnar a hotelid okkar stuttu fyrir myrkur. Nu er klukkan 22 og midad vid tennan stutta tima hefdi madur haldid ad ekki vaeri margt ad segja um tetta land, en min fyrsta upplifun af mannmesta riki i heimi var samt nogu sterk til ad vera efni i eins og eina boggfaerslu.

Tad fyrsta sem slo mig var hversu otrulega gramoskuleg tessi borg er vid fyrstu syn, med sinum ognarstoru umferdargotum og hau steinsteypublokkum. Samkvaemt vedurspanni atti ad vera heidskyrt i Beijing i dag og tad ma vel vera ad tad hafi gengid eftir, en tad sast ta ekki fyrir gulu mengunarskyi. Okkur vard lika starsynt a solina, tvi vid hofum aldrei sed hana med tessum haetti adur. ekki einu sinni a allra mestu svifryksdogunum i Reykjavik. Madur getur vandraedalaust horft beint a hana an tess ad fa i augun tvi a milli er tykkt mengunarmistur, og solin hangir eins og fullkomin raud kula, nanast eins og hun se photoshopud a himininn.

Hotelid er stadsett i einum af faum "hutong" hverfum sem eftir eru i Beijing, t.e. tessi gomlu lagreistu hverfi, med trongum gotum og litlum bakgordum. Eg var himinlifandi tegar leigubilstjorinn traeddi sig med erfidleikum i gegnum hverfid, tvi tetta var miklu meira ekta Kina en eg hafdi torad ad vona, hafandi lesid hversu vestraen borgin vaeri ordin med Starbucks, KFC og McDonalds. Tad er vissulega til stadar a storu gotunum, en hverfid okkar er eins og ad fara einhver ar aftur i timann, steinhladin hus (sum reyndar ad hruni komin og onnur verid ad rifa) og karlar sitjandi a haekjum ser a gotunum ad spila einhvers konar trekubbaspil. Mjog skemmtilegt.

Fyrsta máltíðin í Kína, á Far East International Hostel

Talandi um hotelid, ta kom tad okkur skemmtilega a ovart. Vid fundum Far East International Hostel a IH hostelsidunni, bokudum 4 manna ensuite herbergi fyrir 1000 kr nottina a mann (fannst vid reyndar svolitid vera ad blaeda med tvi ad lita fram hja dorm herbergjum med sameiginlegu klosetti) og bjuggumst i mesta lagi vid snyrtilegum kojum i trongum herbergjum, alika og tar sem vid hofdum verid i Japan. Vid reyndumst hinsvegar hafa bokad risastort, tviskipt herbergi med iskap, 2 sjonvorpum og finni sturtu, a 2 stjornu hoteli sem er mun snyrtilegra og skemmtilegra en morg 3 stjornu hotel sem eg hef gist a annars stadar i heiminum. Tegar vid drogum gluggatjoldin fra og horfdum yfir litlu hutong-hustokin blasirsvo vid okkur upplyst hlidid ad Torgi hins himneska fridar og Forbodna borgin. Ekki onytt utsyni tad.

I stuttu mali er eg i skyjunum yfir fyrstu kynnum minum af Kina, landinu sem mig hefur langad ad heimsaekja svo lengi. I fyrramalid aetlum vid ad byrja a tvi ad skreppa i Vietnamska sendiradid til ad saekja um vegabrefsaritun, en tadan er ferdinni svo heitid beint a Kinamurinn med kinverska einkabilstjoranum okkar honum John, sem vid leigdum fyrir daginn. Meira um tad sidar, en mer segir svo hugur um ad morgundagurinn verdi eftirminnilegur.

Nu, svo ma geta tess ad Kinversk stjornvold leyfa manni ekki ad fara a blogger eda blogspot sidur og tvi getum vid hvorki birt faerslur beint hedan ne skodad taer, naestu 3 vikurnar eda svo. Hann Onni minn aetlar hinsvegar ad vera svo indaell ad sja um ad birta tetta fyrir mig af imeili tegar hann getur, svo eg geti latid gamminn geysa herna a tessum vettvangi eins og mer finnst nu svo gaman.

Engin ummæli: