miðvikudagur, mars 19, 2008

Meira um Kinverska Altydulydveldid

Beijing i dag er gjorbreytt borg fra tvi sem hun var vid komu okkar hingad. Hun litur sem betur fer ekki lengur ut eins og draugaborg ur visindaskaldsogu, heldur ordin ogn bjartari yfirlitum tott mer finnist hun enn heldur gramoskuleg. Astaedan er fyrst og fremst betra skyggni. Solin frikar mig semsagt ekki ut lengur. Tegar logdum af stad i att ad Kinamurnum i gaermorgun sagdi vedurspain einmitt aftur ad tad aetti ad vera solskin og 14 stiga hiti, en astandid var vid tad sama, madur sa varla a milli bygginga. Tad runnu a okkur tvaer grimur vid ta tilhugsun ad svona vaeri ta ein mengadasta borg i heimi, og skammdegid vard heldur lettvaegt i samanburdi vid ad sja ekki til solar vegna mengunarskys. Tad sem vid gerdum okkur hinsvegar ekki grein fyrir ta er ad i ofanalag vid mengunina, sem er vissulega mikil, ta eru vorin vindasom i Beijing og tvi fylgja gjarnan miklir sandstormar, sem gera skyggnid nanast ekkert. (Astandi var vist serstaklega slaemt tegar Mao let rifa upp allt gras og plontur i menningarbyltingunni). Ekki baetir ur skak ad Beijing er full af steypuryki. Tegar vid gengum ut af hotelinu i gaer fengum vid sand og steypuryk i augun og munnurinn a okkur turrkadist upp. Tetta skrifast vist a tetta turra vindavedur, auk mengunarinnar.

Avextir til solu vid hlidina a sementshrugu i gotunni hja hotelinu okkar i Beijing

Tad sest berlega ad Beijing er i mikilli uppbyggingu, baedi vegna aukins fjarhags og svo audvitad Olympiuleikanna. A gotunum eru ymist mursteinahrugur, eftir hus sem verid er ad rifa, eda mursteinastaflar, vegna husa sem verid er ad reisa. Menn a hjolavognum og med hjolborur fullar af rusli tjota um goturnar, og a odru hverju hustaki eru verkamenn med gula hjalma.

Allt tetta gerir tad ad verkum ad Beijing er nanast andstadan vid flesta stadi sem vid saum i Japan. Eg hef sjaldan sed hreinni borgir en i Japan, enda sa madur osjaldan folk vera ad smula gotur og veggi tar, eda sopa upp tremur osynilegum sandkornum. Her er skitur og ryk, og fjukandi rusl, sem eg hef ekki sed sidan a Islandi. Kinverjar eru lika gjorolikir hinum lagstemmdu Japonum. Her er mikid starad a okkur, og okkur lidur stundum eins og Hollywood stjornum tegar folk a ollum aldri og af badum kynjum bidur um ad fa ad taka mynd af ser med manni. Tad sem vid kunnum to verst vid er hinn andstyggilegi osidur Kinverja ad raeskja sig allhressilega med tvilikum bukhljodum, og hraekja svo storum slummum a goturnar. Tad er frekar ogedslegt. Eg hafdi adur lesid ad stjornvold vaeru ad reyna ad venja Beijing bua af tessu fyrir Olympiuleikana, en get varla imyndad mer ad tad hafi gengid vel midad vid tad sem vid hofum sed.

Hvild i einum vardturnanna a Kinamurnum vid Mutianyau

En ta ad odru. I gaer forum vid natturulega a Kinamurinn, eda einn hluta hans, enda murinn um 5.000 km langur. Sa hluti sem vid skodudum kallast Mutianyau og tad tok okkur um 2 klst ad keyra tangad fra midborginni, med bilstjoranum okkar honum John. Eg hafdi gert mer gridarlegar vaentingar allt fra upphafi um tennan hluta ferdarinnar, ad ganga a Kinamurnum, og tvi vard eg stressud tegar skyggnid batnadi litid tott vid fjarlaegdumst midborgina. Vid forum upp a byrjunarreitin med skidalyftu og gengum svo godan spol eftir murnum, sumstadar upp nanast lodrettar troppur sem var dalitid pud ad klifa. Eg vissi ekki alveg hvad mer atti ad finnast fyrst, tvi tad er svo erfitt tegar madur kemur a svona stadi sem eru nanast yfirtyrmandi merkilegir. Madur reynir ad kalla fram tessa "va eg er hja stad X, tetta er gedveikt merkilegt, njottu tess", en tad getur ordid halforaunverulegt. Tannig var tetta fyrst hja mer og eg vard eiginlega fyrir svolitlum vonbridgum, tvi eg bjost vid ad upplifunin kaemi beint i aed. En smam saman for tetta ad seitla inn (eftir tvi sem laervodvarnir foru ad brenna med klifrinu) og tad var tilkomumikil sjon ad sja murinn hlykkjast afram eftir fjallshlidunum i fjarska.

Ad standa a Torgi hins himneska fridar i dag var allt onnur tilfinning. Tetta staersta torg i heimi er magnadur stadur og ohuggulegur a sama tima, ekki sist vegna teirra atburda sem madur veit ad hafa att ser stad tar. Tegar eg stod tarna undir blaktandi, eldraudum fanum og horfdi i augun a Mao turfti eg ekki ad minna mig a ad eg vaeri ad upplifa eitthvad serstakt, heldur fekk eg osjalfratt hroll upp og nidur eftir bakinu. Ta fann eg tad svo atreifanlega ad eg vaeri i Kina.
A Torgi hins himneska fridar, tangad sem milljonir Kinverja koma i pilagrimsferdir til ad berja Mao augum

Fra torginu gengum vid afram inn i Forbodnu borgina og skodudum hvernig lifshaettir keisaranna voru fjarri kinverska populnum, sem ekki matti stiga faeti inn i tennan kjarna Beijing borgar fyrr en eftir ad kommunistar nadu yfirradum i Kina.

Tad eina sem setur strik i reikninginn hja mer i tessu annars frabaera ferdalagi, er ad haegri foturinn a mer er eitthvad leidinlegur. Eg veit ekki alveg hvad tad er, hvort tad er klemmd taug eda tognun eda hvad, en eg finn mikid til i faetinum tegar eg stig nidur og ristin a mer er bolgin. Tetta gerir tad ad verkum ad eg hef turft ad fara um haltrandi, og tad er ordid svolitid treytandi nuna tar sem tetta let fyrst orla a ser fyrir 6 dogum og virdist fara versnandi frekar en hitt. Eg byst samt ekki vid odru en ad med godri hvild aetti tetta ad lagast, en tad er erfitt ad aetla ser ad hvila fotinn tegar madur er a bakpokaferdalagi. Sjaum til hvernig fer.

Tad eina sem

Engin ummæli: