laugardagur, mars 08, 2008

Onsen

Hver segir ad bakpokaferdalangar turfi ad vera sveittir og sjabbi? Allavega ekki a medan madur er i Japan. Nu hofum vid farid i onsen, -japonsk badhus, thrju kvold i rod og eg verd bara ad segja ad tessi onsen eru bara the greatest thing since sliced bread. Tad sem eg sagdi fra sidast var litid hverfis-onsen i Asakusa hverfinu, en i gaer forum vid hinsvegar i staersta onsen i Japan, Oedo-onsen sem er stadsett a manngerdu eyjunni Odaiba, a Tokyo-floa. Fyrst forum vid tar i Tokyo Leisure Land tar sem ma finna tolvuleikja arcade, kareoke ofl og tad var mjog gaman ad tvaelast tar adeins um og profa einhverja steikta spilakassa sem vid skildum litid i. Vid endudum daginn svo i onseninu og eg gaeti ekki hugsad mer betri leid til ad verja fostudagskvoldi, enda vorum vid tar framyfir midnaetti en hefdum getad verid alla nottina tar sem tad er opid til kl.9 a morgnanna.
Tetta kostadi um 1.200 isk, en luxusinn var langt umfram verdid fannst manni. (Aftur spyr eg, hvada rofl er tetta um ad Japan se svo dyrt?) Fyrst fengum vid ad velja okkur yukatan, t.e. japanskan slopp, til ad klaedast i spainu. Tegar eg taldi mig hafa farid rett i minn yukatan kom gomul, japonsk kona askvadandi ad mer og lagadi mittislindann minn enda hafdi eg greinilega ekki bundid hann nogu fallega. Okkur stelpunum hefur svolitid lidid eins og hinum mestu brussum i samanburdi vid japonsku domurnar, sem eru penar og fallegar med meiru. Taer virdast alltaf ganga um i haum haelum og hatiskufatnadi, og sitja alltaf med beint bak og hnen saman, og kalfarnir a teim eru alika breidir og ulnlidurinn a mer. Okkur til huggunar fundum vid to bokina Being a Broad in Japan, eftir Bandariska konu, tar sem sagdi ad flestum vestraenum konum lidi eins og skessum i Japan, tar sem fingerdur og hledraegur kvenleiki er i havegum hafdur.

Vid tokum okkur vel ut i yukatan sloppunum

Svo tok bara vid saela og afsloppun fram yfir midnaetti. Madur byrjar a tvi ad tvo ser i bak og fyrir, sitjandi a litlum kolli, og allar gerdir af sapu og sjampoi var skaffad, auk litillar trefotu til ad fylla af vatni og hella yfir hofudid. Svo bindur madur harid upp i hnut og flatmagar pottunum, sem flestir eru i kringum 40C, i saunum og gufu. Eftir ad hafa mykt okkur vel upp skelltum vid okkur i yukatan aftur og tipludum a tanum eftir bambusmottum fram i sameiginlega rymid, tar sem voru veitingastadir og tar gatu kynin verid saman. I bodunum sjalfum eru hinsvegar kynin adskilin tvi allir eiga ad bada sig naktir.
Eg komst ad tvi ad tad er mjog erfitt ad na krabbakjoti ur skelinni med prjonum

Eg fila tessi onsen i botn enda er eg forfallin spa-isti og elska ad leggja sma heitt/kalt medferd a kroppin a mer, dyfa mer i iskalda pottinn og liggja svo i sjodheitri saunu a eftir, tad er aedislegt. Og ekki spillir fyrir tegar umhverfid er svona fallegt eins og i tessum japonsku badhusum; ofbodslega snyrtilegt umhverfi og utilaugarnar med grjothledslum og rennandi vatni. Svo eru teir duglegir lika ad skreyta umhverfi sitt med bleikum kirsuberjablomum. Eg legg tvi trefalda aherslu a tad ad engir japansfarar missi af onsen-upplifuninni, tetta er mikil snilld.
Nu hofum vid sagt skilid vid Tokyo og erum komnar til baejarins Kawaguchi vid raetur Mt.Fuji, einnar helstu taknmyndar Japan, tar sem vid stoppum eina nott adur en vid holdum afram til Kyoto. Og vid erum einmitt nykomnar ur onseni, tar sem vid lagum uti og horfdum upp i stjornubjartan himinn og saum Karlsvagninn a hvolfi. Vid erum vist komnar hinumegin.

Tokyo er skemmtileg borg, en hun verdur vist seint sagt falleg. Eg kunni vel vid mig tar en tel to ekki ad eg vildi bua tar, mig grunar ad Kyoto muni hofda meira til min ad tvi leyti. A tessum 5 dogum nadum vid ad covera Tokyo nokkud vel held eg, og studdumst tar vid nedanjardarlestarkerfin godu. Hverfin sem vid nadum ad kikja i voru Asakusa, Shinjuku, Ginza, Shibuya, Harajuku, Roppongi og Odaiba, auk tess sem vid forum a Tsukiji-fiskimarkadinn og skodudum keisarahallargardinn. Tannig ad vid erum sattar vid Tokyo-dvolina og hlokkum til ad skoda okkur um fimm vatna svaedid her hja Fuji a morgun, adur en vid holdum afram til Kyoto.

Vid Anna efst i Roppongi Hills byggingunni med Tokyo Tower i bakgrunni

Engin ummæli: