fimmtudagur, mars 06, 2008

Treytt

Va hvad eg er treytt. treytt treytt treytt. tad tekur a ad vera i storborg. Voknudum lika klukkan halfsex i morgun til ad fara a fiskimarkadinn. Tad var mikill hasar og slor. Og nu er klukkan tiu um kvold og vid nykomnar heim a hostel. Tad tydir margir margir klukkutimar a gotum tokyo. Hittum Loft Torarinsson, skolafelaga minn i MR, sem tok okkur i gonguferd um sum uppahaldshverfin sin i Tokyo og tad var storfint. Agaett at turfa ekki alltaf ad hugsa naesta skref og vera med nefid i kortinu. Svo forum vid i japanskt badhus, sem var svipad islensku sundlaugunum en samt olikt ad tvi leyti m.a. ad tad voru ekki standandi sturtur heldur sat madur a litlum kolli og sapadi sig i bad og fyrir og for svo nakinn i laugarnar innan um fullt af pinulitlum og kraeklottum japonskum konum.
En bottom linid er sumse tad ad eg er odegslega treytt i ollum likamanum og aetla ad fara ad sofa vid fyrsta taekifaeri. eg veit ad eg a eftir ad sofa eins og steinn i litlu hostelkojunni minni. goda nott.

Engin ummæli: