Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
laugardagur, september 28, 2002
Magnað. Frank kom stóreygður inn. Hamsturinn sálugi var víst látinn aftur í búrið e-a hluta vegna og hinir lifandi eru byrjaðir að tæta hann og éta. Frank segir andlitið á honum vera að hverfa... best ég kíki á þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli