mánudagur, október 07, 2002

Konni var að benda mér á bjánalega villu sem ég gerði. Að orðinu skrifandisk (Kolbeiníska) hafði ég á tilfinningunni að e-ð væri rotið v.það, en ath.það ekki frekar. Hefði betur gert það, því enginn vill vera þekktur f.málfarsvillur í skrifum sínum nei ó nei. Nú hef ég kippt þessu í liðinn og minnast aldrei aftur á það.

Ég sé að Önundur hefur komið sér upp linkum. (Reyndar alveg afspyrnuljótum hehehe) Ég þarf að gera e-ð álíka. Hef líka tekið e.að klukkan er e-ð brengluð. Bara nenni ekki að fikta í templeitinu til að finna þetta út. Ætla að hita mér upp gamlan grjónagraut í staðinn.

Engin ummæli: