Garðar Cortes kom aftur í bíó til mín. Ég held að hann elski mig.
Ég horfði á myndina Das Experiment (kíkið á heimasíðuna, hún er kúl) í boði Birgis Pearlman um helgina. Mér fannst mjög óþægilegt að sitja undir henni og var létt að henni lokinni, en hún var þó þess virði að sjá. Hún tekur á mjög áhugaverðu en jafnframt óhugnalegu málefni og veltir upp ýmsum pælingum. Mæli með henni.
Hápunktur helgarinnar:
"Ég er fullkomnun sköpunarverksins"
-Brag´elskan berstrípaður frammi fyrir verslingum, fbingum og okkur hinum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli