laugardagur, ágúst 16, 2003

Athena. Thar er eg stodd nuna. Thessi borg verdur seint talin snyrtileg, en hinsvegar er mun minna um betlara og agenga gotusolumenn en i Paris. Liklegast vegna tess ad loggan maetir a 5 min. fresti og rekur ta burt. Tad tok okkur 6 tima ad sigla hingad i nott, a talsvert bodlegri ferju en theirri sem flutti okkur til Santorini. Eftir morgunmat skundudum vid beint a Akropolis og leigdum okkur leigsogukonu. Eftir tvi sem naer leid hadegi vard hitinn obaerilegur og griski faninn hekk liflaus a haesta punkti. Tad var rosalega skemmtilegt ad ganga tarna um og ad eg minu mati alveg tess virdi ad borga fyrir guide, to eg hafi ekki alltaf fylgt henni eftir. Eftir ad hafa skodad Akropolis, Seifshofid og gamla Olympiuleikvanginn, sem er reyndar lokadur vegna framkvaemda, ta forum vid ad versla. Eg tjaist alltaf af samviskubiti eftir ad eyda peningum og fae orugglega verslunartynnku a morgun. En eg er tveimur jokkum, skopari og brjostahaldara rikari.

Nottin mun fara i ad sigla heim, svo er tad bara sunnudagurinn og a manudaginn kemst eg loksins heim. Her er alls ekki leidinlegt ad vera, en samt hlakka eg ostjornlega til ad komast heim aftur. Tad verdur gott.

Eg bid ad heilsa ykkur yndisbollunum a Myvatni og Onni ekki gefast upp a mer eg er alveg ad koma!!

Engin ummæli: