sunnudagur, ágúst 10, 2003

Nú er madur staddur a Krítinni. Ferdin hefur lukkast vel fram ad tessu, hitinn sem ég óttadist er ekkert svo svakalegur og moskitóflugurnar hafa alveg látid mig vera. Strondin er snyrtileg og sjórinn er taer, áfengid ódyrt og maturinn gódur. Kalt mat segir mér ad okkar hótel se best stadsett af ollum i baenum og herbergid mitt med flottasta utsynid a hotelinu. Baedi pool -og oceon view sem er mjog kúl. Tá get ég horft á oll porin busla í sólsetrinu og saknad Onna. Hefdbundin rúína hja mér er ad vakna um 10 -11, fara á strondina og svo í baeinn seinni part dags ad borda og rolta. Í dag ákvad ég svo ad haetta tessari vitleysu og vera bara berbrjósta í sólbadi. Ég fae mér allaf vín eda bjór med matnum en hef samt ekki verid drukkin nema 4 kvold. (Af sex) Herbergisfelagar mínir eru afar rólegir og vill svo skemmtilega til ad ég virdist vera mesta óhemjan af teim. Tad er sú eina sem drekkur eitthvad af rádi og fer alltaf sídust ad sofa. Hinsvegar er ég líka alltaf fyrst á faetur svo tetta naeturbrolt er ekkert ad eydileggja daginn fyrir mér. En sé midad vid adra í hopnum er ég alveg í rólega kantinum.

Á fostudaginn var farid í vatnsrennibrautargard og í gaer fór ég í dagsferd til Santorini. Eyjan sú er alveg ótrúlega falleg og skemmtileg ad heimsaekja, trátt fyrir ógedlega sveitta 4 klst. bátsferd. Fostudaginn i naestu viku aetlum vid svo nokkur saman til Athenu. Reyndar turfum vid ad forna lokahofinu, en mér er nett sama. Nýja hobbíid er ad safna borgum. Búin med Koben, Paris, London, (Cambridge innan sviga kannski tví hún er ekki hofudborg) og brádum Athenu. Ég mun vinna frekar í thessu á naestu árum. Fólk sem hefur farid til Krítar; maelid tid med ad eg fari til Knossos? Datt nefnilega í hug ad reynda kannski ad spara á ferdunum. Er nefnilega alveg búin ad eyda 40.tús.kr. og ferdin er ekki hálfnud. Sumir hafa eflaust spanderad meira, eins og t.d. Bragi sem keypti sér edluna Jimbo, butterflyhníf og hnúajárn. Eda hver sem tad var sem keypti sér loftbyssuna sem menn hafa verid ad skjóta sig í punginn med. Eg fekk eitt skot i handlegginn og hyggst halda kynfaerum mínum fjarri tessari byssu. Sem og odrum vopnum...

Á morgun er svo tógakvoldid. Vid Jóhann Alfred munum keppa í drykkju fyrir hond 5.A. Tar á ég víst ad torga einhverjum raki-staupum og bjórum. Ég er ekki líkleg til afreka, og hef jafnvel hugsad mér ad draga mig úr keppni ef mér líst ekki á blikuna. Hef nefnilega aldrei dáid áfengisdauda og hef lítinn áhuga á ad vera eins og strákurinn sem ég sá í gaer borinn inn í herbergi tar sem hann aeldi yfir allt rúmid eftir ad hafa migid á sig. Ekki eftirsóknarvert.

En nú er ég farin ad borda nidri vid hofn. Hafid tad oll somul gott.

Engin ummæli: