Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
mánudagur, nóvember 10, 2003
Hver er munurinn á bláu og rauðu Boxy-strokleðrunum? Eitthvað hlýtur það að vera, fyrst framleiddar eru tvær umbúðir. Snæbjörn giskaði á að þau rauðu væru fituskert. Gott gisk, enda Gettu Betur maður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli