Playboy
Svo virðist sem það sé einhver misskilningur innan M.R. að rekja uppnefnið plebbi til stéttar plebeia í Róm til forna. Þorri þjóðarinnar virðist leggja sama skilning í þetta orð og enskumælandi þjóðir í orðið "playboy". Segir orðið á götunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli