þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Ofurkonan

Mánudagur 22.nóvember

07:05-07:45 elda hafragraut handa manninum mínum og les blöðin
08:30-10:50 legg rækt við líkama minn
11:15-18:00 sæki fyrirlestra í Háskóla Íslands
18:15-21:30 Þjóðarbókhlaðan sótt heim
22:00-23:00 elda grjónagraut, sýð egg í nesti næsta dags og baka smákökur.

Þriðjudagur 23.nóvember

07:05-10:57 sef allrækilega yfir mig og missi af fyrstu tímunum í skólanum.

Já, dugnaðurinn endist sjaldan lengi.

Engin ummæli: