Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu.
þriðjudagur, janúar 25, 2005
Kvöldkaffi
Ísköld nýmjólk í glasi, hálf plata af 70% súkkulaði og Sex and the City í tölvunni
(Hvað er annars með þennan Big? Ég er ennþá að komast inn í þetta.) Gæti það verið betra? Námið verður a.m.k að bíða enn um sinn. Nammi namm.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli