Kvenkostur
Svei mér þá, ég er ekki frá því að Eyrún Magnúsdóttir í Kastljósinu sé einn besti kvenkostur á landinu. Hún er bæði ljómandi falleg og þokkafull, smekkleg í klæðaburði, klár og ákveðin. Svo virðist hún tala sæmilega ítölsku líka. Gott hjá henni, áfram Eyrún.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli