laugardagur, apríl 30, 2005

Cursor Mundi

Þis ilk bok es translate
Into Inglis tong to rede
For the love of Inglis lede,
Inglis lede of Ingland,
For the commun at understand.
Frankis rimes here I redd
Communlik in ilka sted;
Mast es it wroght for Frankis man,
Quat is for him na Frankis can?
In Ingland the nacion,
Es Inglis man þar in commun;
Þe speche þat man wit mast may spede;
Mast þarwit to speke war nede.
Selden was for ani chance
Praised Inglis tong in France;
Give we ilkan þare langage,
Me think we do þam non outrage.
To laud and Inglis man I spell
Þat understandes þat I tell...

Þetta er úr formálanum að ljóðinu Cursor Mundi, sem skrifað var á miðaldaensku í kringum árið 1300. Hér er á gamansaman hátt skotið á Frakka og franska tungu, sem var á undanhaldi í Englandi á þessum tíma eftir að hafa verið heldri manna mál þar í tæp 250 ár. Mér finnst þetta voða fyndið ljóð og hef mjög gaman af að fræðast um enska málsögu. Þó þykir mér fornenskan sérstaklega sniðug og hlakka til að taka sérkúrs í henni næsta haust. Hún er nefnilega svo skemmtilega norræn og áþekk íslenskunni.
Þetta er að sama skapi skemmtilegt:

Forthi wil I of my povert
Schau sum thing that Ik haf in hert,
On Ingelis tong that alle may
Understand quat I wil say;
For laued men havis mar mister
Godes word for to her
Than klerkes that thair mirour lokes,
Ans sees hou thai sal lif on bokes.
Ans bathe klerk and laued man
English understand kan,
That was born in Ingeland,
And lang haves ben thar in wonand,
Bot al men can noht, I-wis,
Understand Latin and Frankis.
Forthi me think almous it isse
To wirke sum god thing on Inglisse,
Tha mai ken lered and laued bathe.

Engin ummæli: