miðvikudagur, janúar 31, 2007

Atvinnuauglýsingar Morgunblaðsins

Af 33 auglýsingum á 7 blaðsíðum eru 19 sem gera sérstaklega kröfu um góða enskukunnáttu. Landsbankinn setur meira að segja “afburða enskukunnáttu” sem “skilyrði” og Actavis segir “Mjög góð enskukunnátta (rituð og töluð) er nauðsynleg”. Það er gott að sjá að þetta B.A. nám sem ég klára í ár er þá ekki með öllu ónothæft, þótt flestir virðist eiga erfitt með að ímynda sér annað.

Engin ummæli: