miðvikudagur, febrúar 28, 2007

PC

Nú er verkefnavika og aldrei þessu vant get ég ekki litið á hana sem þægilegt upplestrarfrí, þar sem ég þarf að skila miðannarverkefni og fara í miðannarpróf, en auk þess er þetta vinnuvika hjá mér. Það er því ágætt að inn á milli er lesefnið bara nokkuð létt og skemmtilegt, eins og t.d. politically correct útgáfa af sögunni um Rauðhettu litlu, sem ég las áðan. Þar segir m.a.:

Many people believed that the forest was a foreboding and dangerous place, but Red Riding Hood knew that this was an irrational fear based on cultural paradigms instilled by a patriarchal society that regarded the natural world as an exploitable resource, and hence believed that natural predators were in fact intolerable competitors.

Other people avoided the woods for fear of thieves and deviants, but Red Riding Hood felt that in a truly classless society all marginalized peoples would be able to "come out" of the woods and be accepted as valid lifestyle role models.


Rauðhetta fer svo út af stígnum til að týna blóm og hittir þar fyrir úlfinn ógurlega:

The Wolf said, "You know, my dear, it isn't safe for a little girl to walk through these woods alone."
Red Riding Hood said, "I find your sexist remark offensive in the extreme, but I will ignore it because of your traditional status as an outcast from society, the stress of which has caused you to develop an alternative and yet entirely valid worldview. Now, if you'll excuse me, I would prefer to be on my way."

Hohoho, gaman að þessu.
Annars er ég ánægð með að hafa kosið að læra heima í dag frekar en á bókhlöðunni, því nágranni minn í bláa bárujárnshúsinu við leikvöllinn æfir sig nú af miklum móð á klarinett. Það svífur því notaleg stemming yfir Freyjugötunni þennan morguninn.

Engin ummæli: