Ég ætla að segja ykkur brandara
Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Haltu Kjafti úti að ganga í Reykjavíkurhöfn. Skyndilega hrasaði Enginn og stakkst á bólakaf í sjóinn. Þá hljóp Haltu Kjafti fram á Hafnarbakkann og hrópaði "Fljótur Enginn, skerðu þig í báta, skerðu þig í báta!"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli