Fjúsjon
Það er alltaf spennandi að leggja upp í Krambúðarleiðangur með óljósar hugmyndir um kvöldmat og snúa aftur með einhverja kynngimagnaða samsetningu eins og plokkfisk, jólaöl, ab-mjólk lifrarpylsu og ostapopp. Þetta verður þó ekki allt borðað samtímis.
Beygingarmynd dagsins: bjóralið
Engin ummæli:
Skrifa ummæli