Ferðalag
-Flogið til London og stoppað í sólarhring
-Flogið til Tokyo, þar sem fyrstu 5 dögunum af tveimur Japansvikum verður varið
-Flogið frá Osaka til Beijing, u.þ.b. 3 vikur í Kína taka við
-Landleiðin farin frá Nanning yfir til Víetnam
-Þræðum okkur úr norðurhluta Víetnam til suðurs og gefum okkur c.a 3 vikur í það
-Þá tekur við vika í Kambódíu
-Frá Kambódíu förum við til Laos og njótum á að giska 10 daga þar
-Förum yfir landamærin til Tælands og kynnumst Tælandi frá norðri til suðurs á 2-3 vikum
-Síðustu 2-3 Asíudögum varið í Bangkok, áður en flogið verður heim
-Sólarhringsstopp í Kaupmannahöfn, og loks heimkoma þann 4.júní
Engin ummæli:
Skrifa ummæli