mánudagur, mars 03, 2008

London - Tokyo

Komnar til Tokyo eftir solarhring i London tar sem vid syntum ymsum naudsynlegum erindum, eins og ad kaupa J.R. Railpass ofl. Ferdin hefur gengid nokkud smurt hingad til, okkur gekk vel ad finna hostelid okkar, J's House Hostel, her i Tokyo og list vel a tad. Japanir eru einstaklega vinalegir upp til hopa midad vid reynslu okkar fyrsta daginn, allir sem vid hofum att samskipti vid eru gladir og hjalpsamir med meiru. Tad er lika agaett ad byrja her i rauninni, tetta er eins og troskuldurinn ad Asiu og ekki of framandi svo manni lidur nu taepast eins og madur se kominn nanast hinum megin a hnottinn.Tessi madur var serlega vinalegur og hlo trollslega tegar vid stelpurnar fengum allar hraedilega spadoma i hofinu

Eftir ad vid fundum hotelid roltum vid bara um hverfid okkar herna, sem heitir Asakusa og telst med eldri borgarhlutum og til vitnis um edo timann i arkitektur og gotustemningu. Tad sem helst er ad skoda her eru litlar verslunargotur og svo tetta stora hof, asamt medfylgjandi storfallegri pagodu og litlum helgiskrinum sem sjast nu ekki a tessari mynd. Annars aetlum vid nu adallega ad geyma hofin tar til vid komum til Kyoto og nota timann her i annad.
Annars skrifa eg ekki meira i bili. Vid aetlum ad borda kvoldmat nuna og fara svo beint i baelid tar sem likamsklukkan er alvarlega fucked up i augnablikinu, eftir ad hafa misst heila nott ur. Tessi faersla ber kannski vott um tad ad heilastarfsemin er ekki alveg a hradasta snuningi hja mer.

Engin ummæli: