þriðjudagur, mars 04, 2008

Fyrstu dagarnir

Vid erum sumse komnar til Tokyo eins og lesa ma ur odrum bloggum. Vid erum ennta pinulitid rugladar a timanum sem veldur tvi ad um kaffileytid byrjum vid yfirleitt ad fa svefngalsa med medfylgjandi hlatri og ruglingi.
I London vorum vid svo heppnar ad fa gistingu hja Sunnu nokkurri heidurskonu, vinnufelaga Onnu og Asdisar. Hun var frabaer gestgjafi og tad var mjog gott ad geta byrjad tetta bara i heimahusi, pantad pizzu heim um kvoldi og glapt a sjonvarpid, tvi vid vorum mjog uppgefnar eftir tennan eina dag i London tar sem vid vorum a hlaupum ad sinna erindum. Vid hofdum allar komid til London adur nema Hanna svo vid skodudum okkur nu ekki mikid um tar, fyrir utan ad fara i London Eye i ljosaskiptunum med sitt fallega utsyni yfir borgina.

Hanna Rut fyrir framan tinghusid og Big Ben

Flugid gekk svo agaetlega fyrir sig nema Hanna Rut var su eina sem gat sofnad, svo vid misstum i raun heila nott ur og erum enn adeins ad jafna okkur, sbr. adurnefnd ummaeli um svefngalsann. Tokyo hefur annars verid skemmtileg hingad til. Tetta er natturulega ofbodslega stor og mannmikil borg, med engum eiginlegum midbae heldur morgum hverfum sem hvert hefur sinn karakter. Vid hofum hingad til skodad okkar eigid hverfi, Asakusa, sem er i gamla borgarhlutanum, og Shinjuku, sem er akkurat andstadan, med hahysum og auglysingaskiltum auk rauda hverfisins

Vid hofid i Asakusa

Tad er treytandi ad vera bakpokaferdalangur og ta er gott ad geta sofnad i lestinni eins og Asdis og Anna gerdu i dag.

A morgun er svo forinni heitid a staersta fiskimarkad i heimi, um Ginza tiskuhverfid og svo kannski i Disneyland um kvoldi, ef vid nennum tvi. Meira seinna!

Una Sighvatsdottir.

Færlsan birtist fyrst á www.asiuflakk.blogspot.com

Engin ummæli: