mánudagur, mars 24, 2008

Paskar i Kina

Eg aetla ad byrja med afmaeliskvedju til hennar mommu minnar, hun a afmaeli i dag. Til hamingju med daginn elsku mamma min, eg vona ad tu hafir tad gott og vitir ad eg hugsa til tin i dag.

Paskasunnudegi eyddum vid ad mestu leyti i lestarferdalag a milli Beijing og Xi'an. Vegalengdirnar eru enda miklar, Beijing er nordarlega naerri sjonum, en Xi'an sunnar og nanast i midju Kina. Tokum 13 klst naeturlest i "hard sleeper" klefa sem bar nafn med renntu, tad var frekar erfitt ad sofa i honum. Tetta voru triggja haeda kojur i rodum og vid deildum okkar med tveimur Bandariskum kerlingum, sem vid hofdum reyndar haft samskipti vid adur fyrir tilviljun i Sumarhollinni i Beijing a laugardeginum. Taer voru indaelar og lestarreynslan i heildina agaet, tvi klefinn var i raun nokkud notalegur tratt fyrir ad taegindin vaeru afar takmorkud. Vid akvadum samt ad byrja daginn i Xi'an a tvi ad leggja okkur tegar vid kaemum a hostelid, og totti okkur tvi nokkud kaldhaednislegt tegar rumin okkar i 4 manna dormitory reyndust hardari en "hard sleeper" kojurnar i lestinni. Tetta voru basically bara (ojafnar) treplotur med laki yfir. Svo vid skiptum snarlega um herbergi, borgudum einhverja hundrakalla a milli og erum nuna i 2 tveggja manna herbergjum med ogn meiri taegindum. Madur tarf nu ekki ad vera masokisti tott madur se a budget.

Kojurnar okkar í næturlestinni voru eins og svíta á Hilton miðað við hostelherbergið sem beið okkar

Sidustu dagarnir i Beijing voru godir og okkur tokst ad sja tad markverdasta held eg, to vid hofum tekid tvi rolegra a kostnad sumra turistastadana. A fostudaginn forum vid aftur a Torg hins himneska fridar, i tetta skiptid til ad fara i grafhysi Maos. Tar virtumst vid vera einu Vesturlandabuarnir, i rod med hundrudum Kinverskra verkamanna sem litu ut fyrir ad aetla bara ad kikja a kallinn i hadegishlenu sinu. Andrumsloftid var svolitid trugandi tarna, og a torginu yfir hofud, skodad i toskur vid alla innganga a torgid og i rodinni vard madur ad halda sig innan vid gula linu og valdmannslegir verdir fylgdust grannt med ollum. Mao sjalfur var svosem ekki mikill a ad lita, hann la tarna i kistu, appelsinugulur a lit, med Kinverska fanann breiddan yfir sig og tad fyrsta sem madur tok eftir var ovenjustorar nasirnar. Sjalfsagt buid ad troda taer ut med einhverju. Sagan segir lika ad annad eyrad a honum se til vandraeda og detti gjarnan af. Annars hefdi tetta allt eins getad verid vaxstytta, enda kannski ekki von a odru med 32 ara gamalt lik.

Grafhýsið hans Mao er reisulegt og alþýðuhetjurnar sem standa um það vörð eru ekki síðri

Tvennt af tvi sem stendur upp ur eftir Beijing dvolina eru kinverskar kvoldskemmtanir, nokkud turistavaeddar, en to skemmtilega orginal. Fyrst var tad operusyning sem vid saum a fimmtudagskvoldinu, sem einkenndist af mikilfenglegum buningum og serkennilegum song, tid kannist vid tetta...halfgert kattarbreim. Ekki eitthvad sem eg myndi spila med uppvaskinu heima, en athyglisvert svona eina kvoldstund.
Hinsvegar forum vid a loftfimleikasyningu; "Chinese acrobatics" og tad var virkilega skemmtilegt, en svolitid ohuggulegt um leid tvi tetta voru bara einhverjir krakkar, ad gera otrulega hluti vid likamann a ser an oryggisnets. Eg stod mig ad tvi ad gripa fyrir augun og hugsa "onei, onei, ekki segja mer ad hann aetli ad gera tetta", og stundum aeptum vid allar fjorar osjalfratt upp fyrir okkur i vantru. Vid lifdum okkur semsagt mjog inn i syninguna og vorum alveg uppvedradar eftir a. Olikt operunni voru adallega Kinverjar, frekar en turistar, i salnum og stemningin var ekki eins lifleg a medal teirra. Um leid og syningin var buin, tegar krakkagreyin stodu enn a svidinu ad hneygja sig, var folk tegar byrjad ad labba ut, svo tad voru adallega vid sem kloppudum.

Tad er svo ad fretta af faetinum a mer ad hann er samur vid sig. Eg for a sjukrahus i Beijing og fekk Voltaren og bolgueydandi smyrsl. Mer tokst ekki ad finna eplaedik i hutonginu okkar, en keypti flosku af hrisgrjonaediki i hverfisbudinni og lagdi fotinn a mer i bleyti, vid mikinn fognud herbergisfelaganna sem turftu ad umbera ediklyktina. Eg nadi samt ekki ad lata reyna almennilega a tetta tar sem vid turftum ad tekka okkur ut skommu sidar og eg tok ekki ta ahaettu ad taka edikid med mer i lestina. Geri kannski adra tilraun vid taekifaeri, tvi okkur langar ad fara i hike tegar vid komum til Yunnan herads seinna i vikunni og ta er omogulegt ad vera med bolginn fot.

Annars erum vid nuna ad reyna ad skipuleggja framhaldid adeins i huganum, timinn sem vid hofdum aetlad okkur i Kina virdist tjota framhja an tess ad vid radum neitt vid neitt. Hofdum sirkad ut ad vid faerum yfir til Vietnam tann 6.april, en tad gaeti frestast um 2-3 daga til ad vid naum ad skoda tad sem okkur langar ad sja her i Kina, sem eru fyrst og fremst Yunnan og Guangxi herodin.

Skilti hafa verið endalaus uppspretta gleði hjá okkur bæði í Japan og Kína, en ég held samt að þetta toppi þau öll. Skilur einhver?

Tetta verdur stutt stopp her i Xi'an, a morgun skodum vid Terracotta hermennina, sem er adalastaedan fyrir veru okkar her, en holdum svo afram til Kunming borgar a midvikudagsmorgun. Tid faid ad sjalfsogud ad fylgjast (aesispennt geri eg rad fyrir) med ferdum minum her, og eg takka oll kommentin, tad er gaman ad skoda tau tvi tad er ekki mikid fleira sem vid getum skodad herna what with all the ritskodun og tau skemmilegheit.

Engin ummæli: