þriðjudagur, mars 04, 2008

Nokkrir punktar um japan

Tad eru nokkur atridi sem eg hef veitt eftirtekt tessa fyrstu daga i Tokyo:

1. Allar klosettsetur sem eg hef sest a eru med upphitadri setu. Og hun er ekkert volg heldur vel heit. Tad er faranlega naes, afhverju gerum vid tetta ekki heima? Eitthvad segir mer ad eg muni sakna tessa tegar kemur ad holuklosettunum i Kina
2. Goturnar eru rosalega hreinar herna og allt med eindaemum snyrtilegt, en samt er erfitt ad finna ruslafotur.
3. Japonsk born eru svo falleg ad mann langar til ad kreista tau. Svo eru tau lika oll klaedd eins og dukkur, i hnesokka og med hatta og slaufur.
4. Reyndar eru allir ogedslega vel klaeddir og snyrtilegir, og ekki sist karlpeningurinn.
5. Eg hafdi heyrt af tvi fyrir ad Japanir gengu med andlitsgrimur fyrir kurteisisakir tegar teir vaeru kvefadir, til ad smita ekki adra, en tad kom mer a ovart hversu algengt tad er. Einn af hverjum tiu sem madur maetir er med hvita grimu fyrir munninum.

Anna og Asdis ad reyna ad lesa sig ut ur sjalfsala fyrir matarmida sem madur skipti ut fyrir ljuffenga japanska retti. Ja, her er allt selt i sjalfsolum.

6. Tegar madur fer inn i verslanir eru allt ad 3 utvorp i gangi, oll med sitthvort gedveikislega lagid i gangi, sem virdast vera sungin af skraekum smastelpum. Eg myndi ekki bjoda i ad vinna heilan dag i sliku umhverfi, en kannski finnst Japonum otaegilegt ad hafa togn....madur veit ekki.
7. Ju liklega, tvi tad er nefnilega sumstadar spilud tonlist a gotunum. Eg veit ekki alveg hvort hun kemur ur ljosastaurunum eda hvad, en hun fylgir manni a gongunni svo manni lidur eins og madur se staddur i biomynd med Asiskt theme-song i takt vid umhverfid.
8. Tokyo er mun lagreistari en eg helt, mjog fa og litil hahysahverfi.Eg med hadegismatinn minn; hrisgrjon med graenmeti, svinakjoti og sodnu eggi, plus supa og stor bjor, a 500 kall. Hvada rofl er tetta um ad Japan se svo dyrt?

Annars hofum vid tad fint. Gengum um Shinjuku hverfid i dag, sem er med skrautlegri hverfum Tokyo. Eg er odum ad na yfirsyn yfir borgina, ekki sist eftir ad eg keypti almennilegt kort. Tad var anaegjuleg fjarfesting, tvi eg elska kort og ad navigeita nyja stadi. Tegar tad gengur vel t.e.a.s. Sem ma ekki segja um fyrsta stoppid okkar i dag, Shinjuku station. Tar rafudum vid um villtar i minnst halftima adur en vid fundum rettan utgang og hef eg hugsad mer ad fordast tessa stod eins og heitan eldinn hedan af. Tetta er vist ein staersta nedanjardarlestarstod i heimi og um hana far minnst 2 milljonir manna a hverjum degi. Og hun er fokkin risastor og algjort volundarhus. En nog i bili, farin ad sofa. A labbi i Shinjuku hverfinu

Engin ummæli: