þriðjudagur, mars 25, 2008

Xi'an og Terracotta

Ta er tessu tveggja daga stoppi okkar i Xi'ian ad ljuka. Adalastaedan fyrir stoppi okkar her var su sama og flestra annarra, t.e. ad skoda Terracotta hermennina fraegu. Tad gerdum vid i dag, i tur sem okkur fannst a koflum ansi skrautlegur.
Tannig var ad eftir naeturlestina etc vorum vid voda tuskulegar eitthvad i gaer og akvadum ad i tetta skiptid nenntum vid ekki ad hugsa um tetta sjalfar, heldur nyta okkur skipulagdan tur ad Terracotta sem hostelid bydur upp a. Gott mal, turinn reyndist finn a endanum, nema hvad vid hofdum ekki verid upplystar um ymis hlidarstopp sem voru "innifalin". Lentum semsagt i typiskum turistagildrum, sem vid attum ekki von a fra hostelinu, tvi hostelid okkar i Beijing hafdi serstaklega auglyst sina tura med tvi ad taka fram ad ekki yrdi farid a minjagripasolur. Vid toldum tvi ad hostelin vaeru medvitud um ad tad vaeri kannski ekki tad vinsaelasta hja folki a okkar reki.

Hermennirnir skipta þúsundum og ekki allir hafa verið grafnir upp

Vid byrjudum sem sagt a algengu stoppi i tessum turum, safni um aettbalk sem do ut og heillegar leyfar af torpinu teirra hafa verid grafnar upp asamt beinagrindum og fleiru. Allt i lagi, tad var tokkalega ahugavert. Ta heldum vid ad hermennirnir vaeru naestir, en nei, ta var farid med okkur i "verksmidju", tar sem verksmidjueigandinn tok vid leidsoguhlutverkinu og leiddi okkur i allan sannleik um hvernig eftirlikingar af Terracottahermonnunum vaeru framleiddar hja teim, og hvernig vaeri hentugast fyrir okkur ad festa kaup a teim. Tarna voru lika seld husgogn, silki, feik ur og feik toskur og fleira turistaskran. Eg var nett pirrud a tvi ad vera leidd a asnaeyrunum i einhverja turistagildru sem eg hafdi ekki borgad fyrir ad eyda timanum i, svo eg akvad ad hunsa soluvorurnar af prinsippastaedum.
Ta hlaut ad vera komid ad hermonnunum, eda hvad? Nei, naest var hadegismatur, a veitingastad sem var buid ad velja fyrir okkur, og vid fengum ekki taekifaeri til ad panta sjalf heldur var buid ad panta hladbord fyrir okkur, sem ekki var innifalid i upphaflega verdinu. A tessum timapunkti vorum vid ordnar frekar frustreradar, en stelpan af hostelinu var vodalega sorry yfir ad vid skildum ekki vera hressar med tetta, og svo reyndist maturinn mjog godur, svo vid akvadum ad tetta vaeri bara fyndid. Og tad vard bara fyndnara, tvi eftir matinn totti tilvalid ad gera stutt stopp i silkiverksmidju adur en vid fengum loksins ad sja helvitis hermennina.

Sumum var stillt upp í glerbúri til nánari skoðunar

A endanum fengum vid to loks ad skoda tad, og leidsogustelpan okkar stod sig mjog vel. Hermennirnir sjalfir eru ansi mognud sjon, standa tarna i endalausum rodum og tad sem manni finnst svo otrulegt er ad hver og einn teirra skuli hafa einstakt andlit. Engin fjoldaframleidsla tar a ferdinni sem sagt. Tannig ad a endanum var tetta ahugaverdur dagur og vid skemmtum okkur vel tratt fyrir pirring a timabili. Tetta var lika heitasti dagurinn okkar hingad til, liklega um 25 stig, svo tad var gledi hja sumum ad geta loksins gefid flispeysum og treflum hvild eftir 3 vikna notkun.
Kosturinn vid ad fara svona i hop er vissulega sa ad ta tarf madur ekki ad hugsa of mikid sjalfur, heldur er bara ekid a milli stada, sem er voda taegilegt. Auk tess er gaman ad hitta ta nytt folk og spjalla adeins. Fa nytt blod i hopinn, hehe. Hinsvegar fundum vid tad alveg i dag ad vid filum tad ekkert serstaklega ad lata teyma okkur svona afram an tess ad rada sjalfar ferdinni, svo eg hugsa ad vid holdum uppteknum haetti hedan af og sjaum ad mestu leyti um svona skodunarferdir sjalfar.

I fyrramalid fljugum vid svo fra Xi'ian til Kunming i Yunnan heradi, og holdum ferdinni afram tadan naestu daga. Vid akvadum ad taka innanlandsflug fremur en lest i tetta skiptid, tar sem lestarferdin hefdi verid 36 klst. Ja, Kina er stort land.

Latum svo heyra fra okkur a naesta afangastad, en bidjum ad heilsa heim i millitidinni.

Una Sighvatsdóttir

Færslan birtist fyrst á www.asiuflakk.blogspot.com

Engin ummæli: