Eg trui tvi varla ad eg hafi kvartad yfir kulda i sidustu faerslu. Tad breyttist snarlega, meira ad segja sama dag og su faersla var skrifud. Lofthitinn rauk skyndilega upp ur ollu valdi i Yangshuo og ekki er hann minni her i Vietnam, hvad ta rakinn. Tad er to eins gott ad venjast tvi ad vera sveittur og rakur allan lidlangan daginn, tvi svona verdur tetta liklega hedan af naestu tvo manudina.
Ferdin yfir landamaerin tok svolitid a, hun hofst med lest fra Nanning i Kina kl.8 i gaermorgun og endadi her i Hanoi um sexleytid um kvoldid, en a tessu timabili nadum vid eiginlega ekki ad borda neitt tvi hlutirnir gengu svo hratt fyrir sig. Vid vorum varla komnar ut ur morgunlestinni fyrr en vid turftum ad stokkva upp a kerru sem dregin var af motorhjoli til landamaeranna. Tadan tekkudum vid okkur fyrst ut ur Vietnam, gengum svo ca. 500 metra i einskismannslandi yfir til Vietnam tar sem vid forum m.a. i e-s konar hradsudu laeknisskodun, og lentum svo i heillongu harki vid leigubilstjora um ad komast til landamaerabaejarins Lang Son. Vid stukkum semsagt upp ur einu farartaekinu i annad an tess ad gefa okkur tima til ad stoppa og tad var ekki fyrr en vid hofdum tekkad okkur inn a hostelid i Hanoi ad eg fann ad faeturnir voru farnir ad titra undan mer af orkuleysi.
Tad raettist ur Yangshuo dvolinni seinni tvo dagana, tegar stytti upp og skyggnid batnadi. Okkur lukkadist ad fa ad sja limestone fjollin fallegu nokkud vel, baedi a siglingu nidur Li anna og eins daginn eftir tegar vid leigdum okkur hjol. Mer fannst tad eiginlega med hapunktum Kinadvalarinnar, hjolandi i blomaangan medfram appelsinuokrum og i gegnum hladid a sveitabaejum tar sem krakkarnir komu hlaupandi ut og stordu a okkur. Maettum lika litlum smala a einum malarveginum, i midjum rekstri a heimaleid ekki osvipad stemningunni i sveitunum heima, nema hann var ekki ad reka beljur heldur vatnabuffaloa. Tessir buffaloar virdast helst vera nyttir til ad plaegja blauta og drulluga hrisgrjonaakra med heldur frumstaedum haetti.
Kinverskur smalastrakur
Fyrstu kynni okkar af Vietnam hafa verid mjog god. Tad er skemmtilegt ad koma landleidina inn i nytt land, vera ekki nema i farra minutna fjarlaegd fra Kina en finna samt greinilega strax ad tetta er annad land. Husin eru til daemis gjorolik teim sem vid saum i Kina, og fronsk nylenduahrif greinileg i storum steinsteypuhusum med svolum og fronskum gluggum, maludum i pastellitum. Okkur finnst vid lika strax vera komnar upp um a.m.k. eitt tjonustutrep, tar sem tjonustulund blessadra Kinverjanna var afar takmorkud. Almennt sjaum vid lika meira urval i verslunum, baedi i fatnadi og matvoru (og ekki allt utrunnid her) og hlutirnir bara almennt adgengilegri en i Kina.
Hanoi er vinaleg og falleg borg. Goturnar eru ad visu frekar skitugar, en lika mjog liflegar. A nokkurra metra fresti skynjar nefid nyja, framandi lykt og a hverju gotuhorni hefur verid settur upp veitingastadur, tar sem folk situr a litlum plastkollum og guffar i sig otrulega girnilegum mat sem er eldadur i potti a gangstettinni.
Vietnomsk solukona sofandi a milli svinaskankanna sinna
I fyrramalid forum vid svo til Halong floa, og verdum tar i ruma tvo solarhringa a siglingu um floan, baedi a svokolludum junk bat og eins a kajak, forum i hellaskodun ofl. Tad verdur vonandi skemmtilegt. Nu er hinsvegar verid ad reka mig ut af tessari internetbullu, fyrir lokun. Eg hafdi aetlad ad setja inn eins og 1-2 fleiri myndir fra Yangshuo en tad verdur ad bida betri tima.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli