laugardagur, apríl 05, 2008

Punktar um Kina

-Vatnid her i Kina er mjog mengad, eins og altekkt er. Landid statar af tvi ad eiga 8 af 10 mengudustu borgum i heimi, og tvi hofum vid samkvaemt leidbeiningum vanid okkur a ad tannbursta okkur upp ur floskuvatni (ekki kranavatni). Ekki nog med tad heldur er manni radlagt ad vera i sandolum i sturtu, og passa ad fa ekki sturtuvatn upp i sig. Tetta stressadi okkur svolitid fyrst en svo er madur fljotur ad venjast tvi.

-Vid hofum laert tad af reynsluni ad tad er naudsynlegt ad athuga sidasta soludag a matvorum sem madur kaupir i supermorkudum og af gotusolum. I gaerkvoldi var til daemis aetlunin ad kaupa kok, en i 3 mismunandi verslunum var alls stadar allt kokid i kaelunum utrunnid. I Dali um daginn vorum vid Hanna Rut svo bunar ad kaupa okkur ispinna adur en vid attudum okkur a ad hann rann ut i juli 2007. Vid lentum i heilmiklu rifrildi vid budarkonuna sem fullyrti ad tetta vaeri i godu lagi, og syndi okkur annan is sem var utrunnin 2006 mali sinu til studnings. Vid hofum meira ad segja keypt utrunnid vatn. Her er greinilega allt haft i hillunum tar til tad selst.

-Tad er mikid horft a okkur, en to yfirleitt ekki tannig ad okkur lidi otaegilega. Tegar kinverskir karlmenn horfa a okkur er tad t.d. frekar af einskaerri forvitni og ahuga, heldur en af frekju eda kynferdislegri areitni eins og madur lendir stundum i a sudraenni slodum.
Með tveimur einlægum aðdáendum í Lijiang

-Jolin eru aberandi herna i Kina, tratt fyrir arstimann. Tau virdast hafa adra meiningu fyrir teim en okkur, eda kannski er bara verid ad reyna ad hofda til vestraenna turista a einhvern ofugsnuin hatt. Tad er allavega mjog algengt ad heyra jolalog spilud a veitingastodum og af gotuspilurum, og vida hofum vid sed jolaskraut hangandi a kaffihusum, hostelum ofl, oft med mynd af jolasvein og storum borda sem segir "Merry Christmas!"

-A leidinni okkar i gljufrid djupa i Yunnan turftum vid ad fara i gegnum vegatalma til ad komast upp a fjallveg, og lentu tar bilstjorinn okkar og vordurinn a talmanum i snorpu rifrildi, sem endadi a tvi ad bilstjorinn gaf honum 2 sigarettupakka og tar med komumst vid i gegn. Tetta var semsagt styttri leid sem hann for med okkur og turfti greinilega ad nota mutur til ad komast i gegn. A bakaleidinni gekk tad ekki eins vel, vegatalminn var lokadur med hengilas, og tegar biljstorinn vildi komast i gegn gekk hopur manna valdmannslega ad bilnum, stordu rannsakandi a okkur stelpurnar i gegnum rudurnar og spurdu okkur spurninga a kinversku. Utkoman var greinilega ekki fullnaegjandi, tvi mennirnir neitudu ad hleypa okkur i gegn og bilstjorinn turfti ad fara lengri leidina, blotandi og sverjandi. Tetta eru einu utistodur okkar vid kinversk yfirvold i tessari ferd.

-Tad kom mer a ovart hversu mikid frambod er af godri jogurt i Kina, eftir allar sogurnar um ad tessi tjod neytti einfaldlega ekki mjolkurvoru. Matarhefdin i Yunnan heradi er reyndar serstok ad tessu leyti, en teir notast mikid vid osta og mjolk, og tar fengum vid lika eina bestu jogurt sem eg hef smakkad, hun bragdadist alveg eins og fullkomlega hraert skyr. Vid erum alveg til i ad vera aevintyragjarnar tegar kemur ad odrum maltidum, en tad er taegilegt ad geta gengid ad morgunmatnum visum og tvi hef eg tekid tvi fagnandi ad geta t.d. fengid mer spaelt egg og fulla skal af jogurt med banonum og eplum i morgunmat.

-Kina ma einnig segja til hross ad vid hofum almennt filad okkur mjog oruggar hvar sem vid hofum verid, stemningin a gotum uti gefur manni ekki tilefni til ad ottast um eigur sinar gagnvart vasatjofum eda odru. Tad er mjog gott ad turfa ekki ad stressa sig a sliku, en eg a ekki von a ad tad verdi svoleidis alls stadar i tessari ferd.


Yangshuo og afmaelid mitt

I sidustu faerslu sagdist eg hlakka til ad sja landslagid her i dagsbirtu. Jaeja, tetta er tridji dagurinn okkar her og vid hofum varla fengid ad sja umhverfid ennta fyrir svartatoku. Tetta er vonbrigdi fyrir mig tvi tetta var einn sa stadur sem eg hlakkadi mest til ad sja, hafandi sed svo otrulega mikid af myndum af tessu serstaka landslagi.
Yangshuo (mynd tekin 2 dögum síðar)

Her hafdi mig langad til ad ganga upp a einn af tessum oteljandi limestone tindum, sigla nidur Li ana og dast ad natturunni, og hjola ut i sveitirnar og skoda hrisgjronaakra. Skyggnid er hinsvegar sama og ekkert og nu hefur verid halfgert urhelli i 2 daga, svo tad er litid um framkvaemdir. Tad tydir to litid ad svekkja sig a tvi, eg bind ta vonir minar vid blidvidrisdaga tegar vid komum til Halong floa i Vietnam i stadinn, tar er landslagid svipad.

Annars erum vid hissa a vedrinu, bjuggumst vid ad vera komnar i hlytt loftslag tegar svona langt vaeri lidi a ferdina, en fyrstu nottina her i Yangshuo svaf eg i lopapeysu og ullarsokkum til ad verjast kuldanum. Vid hlokkum tvi til ad fa vonandi meiri sol i Vietnam, enda er okkur farid ad langa til ad letta a bakpokunum og losa okkur vid hlyju fotin.

En tratt fyrir leidindavedur atti eg notalegan afmaelisdag. Stelpurnar voru vodalega godar vid mig og gafu mer afmaelisgjof eftir efnum; kinverskan silkislopp og sukkuladistykki. Auk rigningarinnar voru Hanna og Asdis slappar i maganum, svo vid tokum tvi bara rolega inni a herbergi mestan part dags, lasum og skrifudum dagbok. Tad er fint lika ad taka dagskrarlausa daga inn a milli og hlada adeins batteriin. Um kvoldid budu taer mer svo ut ad borda, og vid fengum agaetis nautakjot og mjog goda sukkuladikoku. Svo eg atti indaelan afmaelisdag i Kina, tott hann hafi kannski ekki verid jafn aevintyralegur og eg hafdi adur sed fyrir mer. Eg takka kaerlega allar fallegu afmaeliskvedjurnar, taer hlyjudu mer ad innan herna rakanum.

Engin ummæli: