miðvikudagur, apríl 02, 2008

Gljufur hins stokkvandi tigurs og fleira ljodraent

Sidasta nott var ekki su besta sem eg hef att hingad til, en vid vordum henni i 10 klst. naeturrutu fra Lijiang til Kunming. Tratt fyrir tad upplifdi eg einhvers konar saeluvimu i tessari rutu, einlaega gledi yfir ad vera a ferdalagi. Tad sem bjargar svona adstaedum algjorlega er ad hafa fullhladinn i-pod og tonlist i eyrunum. God tonlist getur umbreytt "tetta verdur gaman eftir a" adstaedum i "tetta er gaman nuna". Tad er eitthvad sursaett vid ad liggja kraminn i naeturrutu a milli ferdafelaga sem tjast ymist af floabiti eda bilveiki, vitandi ad tetta verdur svefnlaus nott, og hlusta a Everything in Its Right Place af Kid A, vegna tess ad tad er tad eitthvad svo innilega ekki. Tad er eitthvad sursaett vid ad klongrast ut ur rutunni um midja nott med vatnsflosku og pappir til ad hjalpa vinkonu med magakveisu i vegakantinum, en lita svo upp til eins stjornubjartasta himins aevi minnar yfir kinverskri haslettu.

Rutan kom svo til Kunming klukkan halfsex i morgun og ta drifum vid okkur upp a naesta hotel til ad na svefni og sturtu fyrir flugid til Guilin, tadan sem vid heldum svo afram til Yangshuo, tar sem vid erum nuna. Her med hefst tvi lokakafli Kinaferdarinnar, en planid er ad vera komnar yfir til Vietnam 6.-7. april. Okkur skilst af frasognum ferdahandboka og annarra ferdalanga ad af tessum londum sem vid heimsaekjum se Kina erfidasti hjallinn. Tad eru godar frettir, tvi okkur hefur gengid eins og i sogu ad taekla tetta land. Eiginlega kemur tad okkur a ovart hversu ljuflega og fyrirhafnarlaust ferdin hefur runnid afram hingad til, 1/3 tegar ad baki og allt hefur gengid upp hingad til.

Solin skein a fjallstindana i byrjun gongunnar

Ta ad gongunni longu. Vid leigdum okkur leidsogumann og logdum af stad a sunnudagsmorgni nidur Gljufur hins stokkvandi tigurs, eins og tad utleggst a islensku. Tetta mun vera dypsta gljufur heims og er haesti tindurinn 3.790 metra yfir sjavarmali. Lengsta fljot Kina, og hid tridja lengsta i heimi, Yangtze fljotid, a upptok sin tar naerri og tekur sina fyrstu hlykki adur en hun steypist i gljufrid, graengolandi jokulfljot. Landslagid a gongunni var tvi mjog magnad a koflum.

Fyrra daginn gengum vid i rumar 7 klst og vorum ordnar ansi lunar tegar vid komum a gistiheimilid. Hanna Rut var tvi midur ekki vid sem besta heilsu, hun fann mikid fyrir svima a gongunni og leid ekki vel. Asdis og Anna fundu lika fyrir svima a uppleidinni og eg fyrir mikilli maedi, og vid veltum tvi fyrir okkur hvort tad vaeri vegna tunns lofts. Fyrsti hluti gongunnar var mjog brattur, med 900 metra haekkun ur 1.400 metrum i 2.300 metra. Eg tekki svosem ekki nogu vel med surefnisinntoku, en okkur fannst vid treytast ovenjufljott.

Pudid var tess virdi tegar madur sa utsynid a toppnum

Daginn eftir var Hanna Rut enn veik og Anna var mjog sarfaett, svo vid Asdis heldum ta einar i seinni hluta gongunnar, sem var ollu styttri, eda 3 timar. Ta gengum vid alveg nidur i gljufurbotninn, ad Tigrisklettinum sjalfum, tar sem sagan segir ad tigrisdyr hafi stokkid yfir gljufrid. Nidri i gljufrinu lentum vid a spjalli vid gonguhop fra Beijing, og einn karlinn tar manadi okkur til ad fara erfidari leidina upp, og sagdi okkur ta vera hugrokkustu konur i heimi. Vid gengumst audvitad vid tvi, og i stad tess ad fylgja "safe path" skiltinu klongrudumst vid tvi upp "dangerous ladder", jarnstiga sem var viradur algjorlega lodrettur upp klettavegginn. Eg er nu ekki gjorn a lofthraedslu, en fekk to sma fidring i iljarnar tarna. En tad var to allt tess virdi, tvi vid skyldum gonguhopinn fra Beijing eftir i rykmekki lengst fyrir nedan.

"Dangerous Ladder to the Sky" var hann kalladur tessi

Af tessu getid tid vaentanlega radid ad foturinn minn blessadur er allur ad koma til. Hann var allavega litid sem ekkert til trafala i gongunni, sma verkir en eg er alveg haett ad haltra, svo tetta er allt a rettri leid. Eg hef tvi engu ad kvarta yfir heilsufarslega nuna, en to hefur tekid sig upp svolitil paranoja i hopnum eftir fyrstu matareitrunina um daginn, tegar Asdis veiktist.
Mer lidur reyndar nuna eins og eg hljoti ad geta sigrast a ollu eftir maltidina sem eg atti i gljufrinu. Vid stoppudum a einhvers konar sveitabaejarhosteli til ad borda hadegismat, og toku tar a moti okkur fladrandi hundar og api i buri, einhverra hluta vegna. Leidsogumadurinn okkar pantadi ser nautakjot, svo eg hugsadi ad mer aetti ta ad vera ohaett ad fa mer steiktar nudlur med nautakjoti. Nema tegar eg fekk diskinn ta rifjadist fyrir mer fyrsta adkoman ad tessum stad, tegar vid gengum fram a husfruna hoggvandi blodugan kjotbita a trjastofni uti fyrir husinu. Anna sagdi mer svo ad hun hefdi sed hundana stokkva upp a tetta natturulega skurdbretti og sleika kjotexina eftir ad konan hafdi horfid inn i eldhus med kjotid. Eg akvad tvi ad reyna eftir bestu getu ad sneida framhja kjotbitunum i nudlunum minum tar sem eg taldi vist ad tetta hefdi verid minn biti a trjastofninum. Ekki fekk eg to i magann af tessu, og vonandi helst hann godur afram. Matareitrun er andstyggileg.

En nu erum vid semsagt komnar til Yangshuo til ad binda endi a Kinadvolina. Her a vist ad vera oskaplega fallegt, en vid komum i myrkri svo eg bid bara spennt til morguns til ad sja hvernig tetta er i dagsbirtu.

Engin ummæli: